Efnisorð: Good Fight Music

Old Wounds kynna nýtt lag af tilvonandi plötu

Bandaríska hljómsveitin Old Wounds sendir frá sér nýja plötu að nafni Glow núna 6. nóvember, en það er Good Fight Music útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar. Nýverið sendi sveitin frá sér lagið Give A Name To Your Pain við góðar undirtektir og í nú er komið að laginu “To Kill For” (sem sjá má hér að neðan í formi myndbands). Hægt er að panta forpanta plötuna hér:  Merchnow.com/catalogs/old-wounds

Hljómsveitin END (Counterparts, ex-Misery Signals, Blacklisted) kynna nýja EP plötu

Nýverandi og fyrrum meðlimir hljómsveitanna Counterparts, Fit For An Autopsy, Reign Supreme, Blacklisted, Misery Signals og Shai Hulud hafa stofnað saman hljómsveitina END.  Hljómsveitin gefur út plötuna “From The Unforgiving Arms Of God” í september og er það Good Fight Music sem gefur út efni sveitarinnar.  Í hljómsveitinni eru þeir Brendan Murphy (Counterparts), Will Putney (Fit For An Autopsy), Jay Pepito (Reign Supreme, ex-Blacklisted), Greg Thomas (ex-Misery Signals, ex-Shai Hulud) og Andrew McEnaney (Structures, Trade Wind).

Lagalisti plötunnar:
1. Chewing Glass
2. Usurper
3. Love Let Me Die
4. From The Unforgiving Arms of God
5. Necessary Death
6. Survived By Nothing

Hægt er að hlusta á lagið Usurper hér að neðan:

Ion Dissonance með nýtt lag á nýrri útgáfu.

Hið stórfína útgáfufyrritæki Good Fight Music sagði nýverið frá því að hljómsveitin Ion Dissonance hafi gegið til liðs við sig og mun í kjöfarið gefa út nýja breiðskífu að nafni “Cast the First Stone” um miðjan nóvember mánuð á þessu ári. Hægt er að hlusta á nýtt lag með sveitinni af þessrri tilvonandi breiðskífu hér að neðan.

Formleg fréttatilkynning frá útgáfunni innihélt eftirfarandi texta:

From Montreal, Canada, Ion Dissonance was one of the creators and refiners of a sound in the mid-’00s that was equally brutal, technical, and rich with pit-friendly grooves. Along with French Canadian countrymen Despised Icon and US bands like The Red Chord, Ion Dissonance mixed dizzying math and earthquaking heaviness into a vibe that served as a gateway for the death-core boom that followed. Between 2003 and 2010, the band released four albums and toured the world.