Efnisorð: God Seed

God Seed

God Seed, sem inniheldur fyrrum Gorgoroth meðlimina Gaahl og King Ov Hell hefur upplýst hverjir muni spila með sveitinni á næsta tónleikaferðalagi hennar.

Fyrir utan þá tvo verða þessir á sviðinu:
Teloch – Gitar
Ice Dale – Gitar
Dani “Garghuf” Robnik – Trommur