Efnisorð: Full of Hell

Full of hell kynna nýtt lag með Aaron Turner (fyrrum söngvara ISIS)

Íslandsvinirnir í hljómsveitinni Full of Hell senda frá sér nýja plötu að nafni “Trumpeting Ecstasy” 5. maí næstkomandi, en á plötunni verður að finna 11 lög og gesti á borð við Aaron Turner (Sumac og ISIS), Nate Newton (Converge), Andrew Nolan (The Endless Blockade) og Nicole Dollanganger. Nýverið skellti hljómsveitin laginu Crawling Back To God á netið en í því lagi má heyra í Íslandsvininum Aaron Turner (sem áður söng með ISIS og nú Sumac (ofl)) og er hægt að hlusta á lagið hér að neðan

Á plötunni verður að finna eftirfarandi lög:
1) Deluminate
2) Branches of Yew
3) Bound Sphinx
4) The Cosmic Vein
5) Digital Prison
6) Crawling Back to God
7) Fractured Quartz
8) Gnawed Flesh
9) Ashen Mesh
10) Trumpeting Ecstasy
11) At the Cauldron’s Bottom

Fullt af nöglum í helvíti

Hljómsveitirnar Nails og Full Of Hell senda frá sér nýja sameiginlega smáplötu í byrjun desembermánaðar, en það er Closed Casket Activities útgáfan sem gefur út plötuna.

Söngvari hljómsveitarinnar Full of Hell sagði nýverið eftirfarandi þetta verkefni:

“This split came together out of a mutual respect between our bands and the songs encapsulate where we were mentally when we wrote them. The Nails song is an external war against anyone that holds you down and devalues you. The Full Of Hell side is the inverse: an internal war against innate human violence in our genealogy and the struggle against complacent fear. Working with Closed Casket was an obvious choice in terms of releasing a record with its full potential. Justin puts priority in aesthetics just like we do. The physical art and packaging is always important and it’s good to collaborate with someone who feels the same.”

Þangað til er hægt njóta plötunnar í formi stafrænna hlustunar:

Full of Hell

Full of Hell
+ upphitun

Hvar? Gamli Gaukur
Hvenær? 2014-06-04
Klukkan? 22:00:00
Kostar? 1000 kr
Aldurstakmark? 0

 

Ameríska harðkjarna sveitin Full of Hell spilar tvenna tónleika hér á landi 3. og 4. Júní.

Fyrri tónleikarnir eru staðsettir á Granda í TÞM, það er ekkert aldurstakmark á þá tónleika og miðaverð er 1500 Kr.

Síðari tónleikarnir eru staðsettir á Gauk á Stöng, miðaverð er 1000 Kr. og það er 18 ára aldurstakmark.

Event:  https://www.facebook.com/events/1461124937451976/?ref_newsfeed_story_type=regular
Miðasala: