Efnisorð: Fredrik Folkare

Nýtt myndband frá Firespawn – Ný plata væntanleg

Sænska dauðarokksveitin Firespawn sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni “The Reprobate” 28. apríl næstkomandi. Firespawn er svokölluð ofurgrúbba, en í henni eru meðal annars meðlimir Entombed, Dark Funeral, Unleashed ofl. Hér má sjá lista sveitarmeðlima:

Lars Göran Petrov (Entombed) – Vocals
Victor Brandt (Entombed) – Guitar
Alex Friberg (Necrophobic) – Bass
Fredrik Folkare (Unleashed og Necrophobic) – Guitar
Matte Modin (Dark Funeral og Defleshed) – Drums

Á nýju plötunni verður að finna eftirfarandi lög:

01. Serpent Of The Ocean
02. Blood Eagle
03. Full Of Hate
04. Damnatio Ad Bestias
05. Death By Impalement
06. General’s Creed
07. The Whitecahpel Murderer
08. A Patient Wolf
09. The Reprobate
10. Nightwalkers