Tag: FORTÍÐ ATRUM PISSANTHROPE CHAO

FORTÍÐ Á ÍSLANDI

FORTÍÐ
ATRUM
PISSANTHROPE
CHAO

Hvar? TÞM
Hvenær? 2010-07-03
Klukkan? 20:00:00
Kostar? 1500 kr
Aldurstakmark? 0

 

LAUGARDAGINN 3JA JÚLÍ N.K. MUN EINAR THORBEG (ELDUR) STÍGA Á SVIÐ Í TÞM MEÐ BANDINU SÍNU FORTÍÐ FRÁ NOREGI. FORTÍÐ SKRIFUÐU UNDIR SAMNING VIÐ ÞÝSKA ÚTGÁFUFFYRIRTÆKIÐ SCHWARZDORN PRODUCTION Í DESEMBER 2009 OG 26. MARS SL. KOM SVO ÚT DISKURINN “VÖLUSPÁ PART III:FALL OF THE AGES” DISKURINN SÁ ER HREINT ÚT SAGT MEISTARAVERK OG GET ÉG FULLVISSAÐ FÓLK UM, AÐ ÞAÐ VERÐUR ENGIN SVIKIN AF AÐ SJÁ ÞESSA DRENGI LIVE.

Event:  
Miðasala: