Efnisorð: Finisterre

Nýtt efni með Der Weg Einer Freiheit!

Ný breiðskífa hljómsveitarinnar Der Weg Einer Freiheit verður gefin út núna á föstudaginn, en platan hefur fengið nafnið “‘Finisterre” og er hægt að hlusta á plötuna í heild sinni hér að neðan:

Á meðan hljómsveitin kynnir nýja plötu, tilkynnir hún einnig að gítarleikarinn Sascha hefur yfirgefið bandið til að fókusa á sína eigin tónlistalegur framtíð, en mun samt aðstoða hljómsveitina. Nýr gítarleikari sveitarinnar, Nico, hefur spilað með hljómsveitinni á tónleikum frá árinu 2011 og er nú ráðinn í fullt starf sem gítarleikari sveitarinnar.

Nánari upplýsingar
www.facebook.com/derwegeinerfreiheit
http://smarturl.it/DWEFinisterre
www.facebook.com/seasonofmistofficial

Nýtt lag með Der Weg Einer Freiheit

Þýska hljómsveitin Der Weg Einer Freiheit sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni Finisterre í lok ágúst mánaðar (25. ágúst), en gleður rokkheiminn með því að bjóða upp á lagið “Skepsis Part I” hér á harðkjarna í frumflutningi.

Meðlimir hljómsveitarinnar hafði þetta um plötuna að segja: “We are delighted to present the first half of our full ‘Skepsis’ opus, which is completing the picture that started to emerge, when we premiered ‘Skepsis Part II’ last month. It did not seem a good idea to introduce our new full-length ‘Finisterre’ with an instrumental, but now its time has come. Instrumentals have always played an important role on our albums and this one makes no exception. ‘Skepsis Part I’ comes with a more complex and progressive composition in comparison with the rather straight-forward and aggressive second part. Although both are separate tracks, we see them as connected and forming one single epic piece. Hopefully, you will like it as much as we do.””

Lagalisti:
1. Aufbruch
2. Ein letzter Tanz
3. Skepsis Part I
4. Skepsis Part II
5. Finisterre

facebook.com/derwegeinerfreiheit
smarturl.it/DWEFinisterre
facebook.com/seasonofmistofficial