Efnisorð: Eva

Eva?

Íslandsvinirnir í hljómsveitinni Comeback Kid hafa skellt smá sýnishorni á netið.af því efni sem sveitin sendir frá sér í næstamánuði. Hér er á ferð geislaplata í viðbót við mynddisk að nafni “Through he Noise” en Smallman útgáfan gefur út þennan pakka. Hæg er að skoða sýnishornið á eftirfarandi síðu: http://vimeo.com/1737737

Tónleikar í kvöld

Hljómsveit frá Boston í bretlandi eru að spila ásamt I adapt, Hryggjandi Sannleik, Hryðjuverk og Fighting Shit í TÞM úti á Granda.
byrjar 19:00
Ekkert aldurstakmark
500kr inn

Ekki missa af þessu

Myndir

Var að setja inn myndir frá gærkvöldinu á gamla Bókasafninu í Hafnarfirði

Tragedy og Gorilla Angreb undir Erlendarsveitir á ísland
og
I adapt

Myndir

Fyrir þá fáu sem mættu á Fighting Shit og Terminal Wreckage í æfingahúsnæði TW geta glaðst yfir því að myndirnar eru komnar inn.

Þeir sem ekki vita þá eru myndirnar frá Selnum 2004 einnig komnar inn.

Athugið að myndirnar eru í mjög lágum gæðum til að létta á dordingli og minnka download hjá ADSL notendum.

I ADAPT – UK tour

Já…. fyrir áhugasama

Setti inn alveg helling af myndum af i adapt túrnum (bæði tónleikar og hangout)
þær eru í frekar lélegri upplausn til að létta 56k notendum að skoða þetta og til þess að adsl fólkið klári ekki kvótann..

ath. það á eftir að bæta við kommentum um myndirnar en það ætti að koma inn á næstu dögum

er í i adapt möppunni -> uk tour.. skiptist niður í dagana..