Efnisorð: Eistnaflug 13-14.júlí 2007 – Neskaupstað

Eistnaflug 13-14.júlí 2007 – Neskaupstað

Staðfest:

Hljómsveitir 2007

1.Denver
2.Morðingjarnir
3.Celestine
4.with out the balls
5.Miri
6.Concrete
7.Severed Crotch
8. Bennis Crespos gang
9.Gordon riots
10. Helshere
11. Ask the Slave
12.Mammut
13.Canora
14.Envy of Nona
15.hestreður
16.Hostile
17.Diabolus
18.Sólstafir
19.I adapt
20.Myra
21.Dr. Spock
22.Innvortis
23.Retron
24.Fortuna
25.Kaun
26.Andrúm
27.Út Exit
28.Motýl
29.Momentum
30.Changer

Hvar? 
Hvenær? 2007-07-13
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Eistnaflugið verður haldið í Egilsbúð Neskaupstað dagana 13-14. júlí ,
Í fyrsta skipti í ár verður hátíðin í tvo daga,
frítt að gista á tjaldstæði bæjarins fyrir alla bæði hljómsveitir og tónleikagesti,
Ég borga hljómsveitum bensínpening eða þá að það verði hljómsveita langferðabíll sem kemst alla leið fram og til baka.
stebbimagg@simnet.is
Ekkert aldurstakmark er á Eistnaflugi

Event:  
Miðasala: