Tag: Dying fetus

Dying Fetus

Hljómsveitin Dying Fetus hefur sett saman smá afmælispakka í tilefni þess að sveitin heldur upp á 20 ára starfsafmælið sitt. Útgáfa þessi verður gefin út sem mini-LP og mun aðeins vera gefin út í 5000 eintökum. Hér er um að ræða 7 lög, 6 af þeim teljast ábreiður í viðbót við eitt sérstak lag eftir sveitina sjálfa. Hér að neðan má lagalista plötunnar:

1. Fade Into Obscurity (Dehumanized cover)
2. Unchallenged Hate (Napalm Death cover)
3. Gorehog (Broken Hope cover)
4. Rohypnol (Dying Fetus original exclusive to this release)
5. Unleashed Upon Mankind (Bolt Thrower cover)
6. Twisted Truth (Pestilence cover)
7. Born In A Casket (Cannibal Corpse cover)

Dying Fetus

15. september næstkomandi er von á nýrri breiðskífu frá hljómsveitinni Dying Fetus og hefur hún fengið nafnið “Descend Into Depravity”. Hér að neðan má sjá lagalista plötunnar, en það er að sjálfsögðu Relapse útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar eins og áður:
01 – “Your Treachery Will Die With You”
02 – “Shepherd’s Commandment”
03 – “Hopeless Insurrection”
04 – “Conceived Into Enslavement”
05 – “Atrocious By Nature”
06 – “Descend Into Depravity”
07 – “At What Expense”
08 – “Ethos Of Coercion”

Dying fetus

Dying fetus eru á leið í stúdíó til að taka upp nýtt efni en þeir gáfu síðast út plötuna Stop at nothing árið 2003. Plata þessi ónefnda kemur út snemma á næsta ári. Nýr trommari Duane Timlin hefur gengið til liðs við grúppuna. Meðal nýrra laga: “Parasites of Catastrophe,” “Unadulterated Hatred,” “Raping The System,” og “The Ancient Rivalry.”
D.F. eru á leiðinni á tónleikaferðalag með Cannibal Corpse og Necrophagist í Ameríku.