Efnisorð: Downset

Powerflo með sýnishorn af tilvonandi plötu

Bandaríska ofursveitin Powerflo hefur loksins opinberað sýnishorn af því efni sem sveitin stefnir að því að gefa út sýna fyrstu plötu síðar á þessu ári. Í hljómsveitinni má finna meðlimi og fyrrum meðlimi hljómsveita á borð við Cypress Hill, Biohazard, Downset, Fear factor og Worst, en áætlað er að útgáfudagur plötunnar sé 23.janúar, en það er New Damage Records útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar.

Meðlimaskipan:
Sen Dog (Cypress Hill)
Christian Olde Wolbers (ex-Fear Factory, etc.)
Billy Graziadei (Biohazard)
Rogelio Lozano (ex-Downset.)
Fernando Schaefer (Worst)

downset.

Hljómsveitin downset. hefur ákveðið að hætta tónleikaferðlagi sínu með hljómsveitunum Ramallah og Demean. Ástæðan virðist vera vandræði sem hljómsveitin á sambandi við útgáfufyrirtækið sitt.

Downset

Hljómsveitin Downset hefur skellt mp3 útgáfu af laginu “Forever” á netið. Lagið er tekið af tilvonandi plötu sveitarinnar sem fengið hefur nafnið Universal. Platan (sem gefin verður út Hawino Records í marsmánuði) inniheldur eftirfarandi lög:
01 – “Universal”
02 – “The Rush”
03 – “Hectic”
04 – “Smiles And Cries”
05 – “Black Glock”
06 – “Make This Happen”
07 – “All Crews”
08 – “Forever”
09 – “What They Want”
10 – “Jumping Off”
11 – “Stay In The Game”
Þið getið hlustað á lagið Forever með því að smella hér

Downset.

Hljómsveitin downset hefur gert samning við Seattle útgáfufyrirtækið Hawino Records um útgáfu á næsta disk sveitarinnar. Von er á disknum (sem hefur vinnuheitið Univeral) snemma á næsta ári og mun diskurinn innihalda eftirfarandi lög:
“Universal”
“The Rush”
“Hectic”
“Smiles And Cries”
“Black Glock”
“Make This Happen”
“All Crews”
“Forever”
“What They Want”
“Jumping Off”
“Stay In The Game”

Downset

Hljómsveitin Downset hefur lokið upptökum á nýrri plötu. Það tók sveitarmeðlimi 6 mánuði að ganga frá plötunni og er sveitin viss um að aðdáendur sveitarinar verði ánægðir með útkomuna, Ekki er enn vitað hvenær platan, sem fengið hefur nafnið “Universal”, verður gefin út, en hægt verður að fylgjast með því á heimasíðu sveitarinnar www.downset.net.