Efnisorð: Deathwish

Wear Your Wounds: Jacob Bannon (Converge) með nýja plötu.

Hljómsveitin Wear Your Wounds, sem samanstendur af Jackob Bannon söngvara og forsprakka hljómsveitarinnar Converge, er tilbúinn með nýja breiðskífu að nafni WYW og verður hún gefin út núna föstudaginn 7. apríl

Jacob Bannon hefur fengið heilan helling af fólki til að aðstoða aig við þessar upptökur, en meðal þeirra eru Kurt Ballou (Converge), Mike McKenzie (The Red Chord, Stomach Earth, Unraveller), Chris Maggio (Sleigh Bells, Trap Them, Coliseum), og Sean Martin (Hatebreed, Cage, Kid Cudi, Twitching Tongues).

Á plötunni verður að finna eftirfarandi lög og má heyra þau á bandcamp heimasíðu kappans hér að neðan:

01. Wear Your Wounds
02. Giving Up
03. Iron Rose
04. Hard Road to Heaven
05. Best Cry of Your Life
06. Breaking Point
07. Shine
08. Fog
09. Heavy Blood
10. Goodbye Old Friend