Efnisorð: Dead to the World

Nýtt lag með HELMET

Bandaríska rokksveitin Helmet sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni Dead to the World í lok októbermánaðar, en þetta er fyrsta breiðskífa sveitarinnar í 6 ár. Platan, sem gefin er út af earMUSIC útgáfunni, mun innihalda eftirfarandi lög:

1. Life or Death
2. I ♥ My Guru
3. Bad News
4. Red Scare
5. Dead to the World
6. Green Shirt
7. Expect the World
8. Die Alone
9. Drunk in the Afternoon
10. Look Alive
11. Life or Death (Slow)

Hægt er að hlusta á nýja lagið Bad News hér að neðan:

Helmet með nýja plötu.

Hin magnaða bandaríska hljómsveit HELMET sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni “Dead to the World” 28. október næstkomandi. Platan var tekin upp af Page Hamilton (söngvara og gítarleikara sveitarinnar) en hljóðblönduð af Jay Baumgardner, en hann hefur unnið með hljómsveitum á borð við Ugly Kid Joe, Sevendust, Papa Roach, Endwell, Coal Chamber, Alien Ant Farm og Orgy. Þessi nýja plata mun innihalda eftirfarandi lög:

01. Life or Death
02. I ♥ My Guru
03. Bad News
04. Red Scare
05. Dead To The World
06. Green Shirt
07. Expect The World
08. Die Alone
09. Drunk In The Afternoon
10. Look Alive
11. Life or Death (Slow)