Tag: Dark Days Ahead

Iron Reagan með nýja plötu

Bandaríska harðkjarnasveitin Iron Reagan sendir frá sér nýja EP plötu að nafni Dark Days Ahead í næstu viku, eða þann 12. október. Það er Pop Wig Records útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar. Seinast gaf sveitin út frá sér efni í febrúar árið 2017, en þá sendi sveitin frá sér plötuna Crossover Ministry.

Hægt er að hlusta á lagið “Patronizer.” ef nýju EP plötunni hér að neðan: