Efnisorð: DAMAGES

Une Misère með nýtt lag

Íslenska harðkjarnasveitin Une Misère (áður Damagés) hefur sent frá sér nýtt lag að nafni Overlooked / Disregarded og er lagið að finna á heimasíðunni Bandcamp (og hér að neðan):

Brutal Blues og Sete Star

DILLON – ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER.
BRUTAL BLUES
SETE STAR SEPT
GODCHILLA
DAMAGES

Hávaðarokksveitirnar Brutal Blues og Sete Star Sept koma við á Íslandi á Evróputúr sínum og leika á tvennum tónleikum í miðbæ Reykjavíkur.
Brutal Blues koma frá Noregi en Sete Star Sept frá Japan og báðar leika þær sér að háværum og óreiðukenndum mulningskjarna, hvor með sínum hætti.

Fyrri tónleikarnir verða haldnir á Dillon, en þar munu einnig koma fram hljómsveitirnar Godchilla og Damages.
Á seinni tónleikunum ætla Grit Teeth og Skelkur í Bringu að trylla lýðinn, en þeir verða haldnir í heimahúsi, Ingólfsstræti 20 (nánari upplýsingar í umræðupósti að neðan).
Lágmarks 500 króna aðgangseyrir er á báða tónleikana.

Auka tónleikar:
INGÓLFSSTRÆTI 20 – MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER.
SETE STAR SEPT
BRUTAL BLUES
SKELKUR Í BRINGU
GRIT TEETH

https://bblues.bandcamp.com/
https://www.facebook.com/setestarsept/videos/10153268767570823/