Efnisorð: Captive

LEGEND með nýtt lag á netinu: Captive

Hljómsveitin LEGEND sendir frá plötuna Midnight Champion 13.október næstkomandi, en í sveitinni er meðal annars að finna Krumma Björgvins, söngvara hljómsveitarinnar mínus, í viðbót við Halldór A Björnsson (Sólstafir ofl), Frosti Jón Runólfsson (Klink) og Bjarni Sigurdarsson (Mínus),

Fyrir áhugasama er hægt að forpanta nýju plötuna á bandcamp síðu sveitarinnar: legend.bandcamp.com

Á nýju plötunni verður að finna eftirfarandi lög:
1. Cryptid
2. Frostbite
3. Time to Suffer
4. Adrift
5. Captive
6. Midnight Champion
7. Scars
8. Liquid Rust
9. Gravestone
10. Children of the Elements