Efnisorð: Bird of Ill Omen

Oldbones kynna nýtt efni (ex-A Life Once Lost, Found Dead Hanging, As Friends Rust ofl)

Hljómsveitin Oldbones sendir frá sér plötu núna í vikunni, en í hljómsveitinni er að finna fyrrum meðlimi hljómsveita á borð við A Life Once Lost, Found Dead Hanging, Architect, Bird of Ill Omen og As friends rust, en hljómsveitin spilar að eigin sögn reiða, ljóta tónlist í anda Coalesce, Bloodlet og Deadguy.

Hér að neðan er hægt að hlusta á lagið “Burn My Bones” af þessarri ágætu skífu: (Hægt að forpanta hér: oldbonesnma.bandcamp.com)