Suicidal Tendencies með myndband við Living for life

Hin magnaða hljómsveit Suicidal Tendencies hefur unnið nýtt myndband við lagið Living For Life, en lagið er að finna á seinstu breiðskífu sveitarinnar “World Gone Mad”. Hljómsveitin hefur verið nokkuð lítið fyrir að gefa út nýtt efni, en trommari sveitarinnar, Dave Lambardo, er að hjálpa til við að breyta því og má því búast við nýrri EP plötu frá sveitinni áður en árið er liðið. Hér að neðan má sjá umtalað myndband:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *