Suicidal Tendencies - 13
Suicidal Tendencies - 13

Suicidal Tendencies gefa út þrettán

Hljómsveitin Suicidal Tendencies sendir frá sér nýja breiðskífu eftir 13 daga, 13 árum eftir útgáfu seinustu breiðskífu sveitarinnar. Þessa tilkynningu sendi sveitin frá sér í dag 13. mars 2013, en þessi nýja breiðskífa sveitarinnar mun einmitt bera nafnið “13” – um er að ræða þrettándu skífu sveitarinnar frá upphafi.

Á plötunni verða eftirfarandi lög ( jú jú þau eru þrettán):
01. Shake It Out
02. Smash It!
03. This Ain’t A Celebration
04. God Only Knows Who I Am
05. Make Your Stand
06. Who’s Afraid?
07. Show Some Love…Tear It Down
08. Cyco Style
09. Slam City
10. Till My Last Breath
11. Living The Fight
12. Life… (Can’t Live With It, Can’t Live Without It)
13. This World

Myndband við lagið Cyco Style er nú komið á netið…(sægó sægó sægó sægó sægó)

Skildu eftir svar