Suicidal Tendencies á túr

Hljómsveitin Suicidal Tendencies heldur í tónleikaferðalag um bandaríkin með hljómsveitunum D.R.I. og Sick of it all . Tónleikaferðalagið hefst í apríl mánuði og verður frameftir maí mánuði. Suicidal Tendencies eru einnig að undirbúa útgáfu á nýrri breiðskífu en nánari upplýsingar um það verða birtar á næstunni.

Skildu eftir svar