Suffocation kynna nýtt lag

Í seinustu viku sögðum við ykkur frá nýju Suffocation plötunni …Of The Dark Light, en sveitin hefur skellt laginu “Your Last Breaths” á netið. Von er á nýju plötunni 9 júní næstkomandi og er það Nuclear Blast útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *