Suffocation í dökku ljósi.

Bandaríska dauðarokksveitin Suffocation hefur lokið upptökum á sinni áttundu breiðskífu, en skífan hefur fengið nafnið …Of The Dark Light og verður hún gefin út 9. júní næstkomandi. Það er Nuclear Blast útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar og mun hún innihalda eftirfarandi lög:

1. Clarity Through Deprivation
2. The Warmth Within The Dark
3. Your Last Breaths
4. Return To The Abyss
5. The Violation
6. Of The Dark Light
7. Some Things Should Be Left Alone
8. Caught Between Two Worlds
9. Epitaph Of The Credulous

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *