SubRosa með nýja plötu

Hljómsveitin SubRosa sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni “For This We Fought The Battle Of Ages“ í lok ágúst mánaðar á þessu ári. Nýja efnið var tekið upp að trommara sveitarinnar, Andy Petterson en hljóðblandað af Audiosiege.

  1. Despair Is A Siren
  2. Wound Of The Warden
  3. Black Majesty
  4. Il Cappio
  5. Killing Rapture
  6. Troubled Cells

Skildu eftir svar