Stampin’ Ground

Bresku íslandsvinirnir í hljómsveitinni Stampin’ Ground eru á leiðinni í hljóðver. Hljómsveitin hefur fengið Andy Sneap til að sjá um pródúseringu á nýju plötunni, en han hefur unnið með böndum á borð við Machine Head, Testament, Stuck Mojo, SKinlab og Arch Enemy (til að nefna eitthvað). Nýja platan hefur fengið nafnið “A New Darkness Upon Us” og verður væntanlega gefin út næsta haust af Century Media útgáfunni. Hljómsveitin hafði þetta að segja um nýja efnið:

“As far as we’re concerned, the material for this next album is really killer, and we need a killer production job to match. “We’ve definitely got the right man for the job. Andy’s the best there is for the heavy stuff — he gets incredibly clear, punchy sounds, especially with the drums, and he really knows his metal…we are in very safe hands.”

Leave a Reply