Soilwork með nýja plötu á næsta ári.


Í byrjun janúar á næsta ári (11. janúar 2019) sendir hljómsveitin Soilwork frá sér sína elleftu plötu, en það er Nuclear Blast sem gefur út efni sveitarinnar. Á nýju plötunni verður eitthvað um gesti, þar á meðal, Alissa White-Gluz, söngkona hljómsveitarinnar Arch Enemy, Tomi Joutsen úr hljómsveitinni Amorphis og Dave Sheldon úr Exes For Eyes (áður með Annihilator). Nýja platan hefur fengið nafnið Verkligheten og mun hún innihalda eftirfarandi lög:

Lagalisti:
01 – “Verkligheten”
02 – “Arrival”
03 – “Bleeder Despoiler”
04 – “Full Moon Shoals”
05 – “The Nurturing Glance”
06 – “When The Universe Spoke”
07 – “Stålfågel” (ásamt Alissa White-Gluz)
08 – “The Wolves Are Back In Town”
09 – “Witan”
10 – “The Ageless Whisper”
11 – “Needles And Kin” (ásamt Tomi Joutsen)
12 – “You Aquiver” (ásamt Dave Sheldon)

Skildu eftir svar