Snákahendur

Nýjasta afur hljómsveitarinnar These Arms Are Snakes hefur fengið nafnið Tail Swallower and Dove og verður gefin út 7. október næstkomandi. Það er Suicide Squeeze útgáfan sem gefur út plötuna þetta skiptið og mun gripurinn meðal annars innihalda eftirfarandi lög:
01 – “Woolen Heirs”
02 – “Prince Squid”
03 – “Red Line Season”
04 – “Lucifer”
05 – “Ethric Double”
06 – “Seven Curtains”
07 – “Long and Lonely Step”
08 – “Lead Beater”
09 – “Cavity Carousel”
10 – “Briggs”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *