Sleater-Kinney

Sleater-Kinney

Hvar? 
Hvenær? 2006-04-06
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

leater-Kinney er þríeyki stúlkna sem sl. 10 ár hafa heillað tónlistaráhugamenn út um allan heim. Ferskar og hráar frá Norðvesturströnd Bandaríkjanna, nánar tiltekið Portland Oregon, og krafturinn er ómótstæðilegur. Þær hafa gefið út 7 plötur á sl. 10 árum og sú nýjasta The Woods hlaut einróma lof gagnrýnenda og var á topp 10 listum víða um heims um síðustu áramót sem besta plata ársins. Hér er ekki verið að skreyta tónlistina með miklu bara tveir gítarar, raddir og trommur. Þær þykja einkar skemmtilegar á tónleikum og hafa komið fram með Pearl Jam og U2 svo einhverjir séu nefndir.

Sveitin er á hljómleikaferð um Evrópu til að kynna The Woods og verða síðustu tónleikarnir í ferðinni hér á landi.

Verð: 2500 kr

Event:  
Miðasala: