Skurkur í Reykjavík

Norðlenska helfararsveitin SKURK eru nú að rembast á netinu við að koma sveitinni á framfæri, eftir 16ára pásu.

Sveit þessi inniheldur m.a. Hödda(x-changer), og mun þetta vera fyrsta alvöru bandið sem hann spilaði í.

Áhugasamir geta kynnt sér sveitina nánar á facebook síðu þeirra.

Á síðunni má m.a. sjá blaðagreinar um tónleikalífið á Akureyri á þessum tíma, og er athyglivert að sjá hvað mörg bönd voru aktíf í þessum útnára landsins.

Einnig er þar að finna flest lög sveitarinnar, sem eru old-school Thrashmetal.

Skildu eftir svar