Hleð Viðburðir

← Aftur á Viðburðir

Komandi Viðburðir

sep 2017

Gleðileg Jón

sep 23 @ 16:00 - 03:00
Gaukurinn, Tryggvagata 22
Reykjavík, 101 IS
+ Google Map

Gleðileg Jón! Í ár, líkt og í fyrra, hefur ákvörðunin verið tekin að halda upp á afmælið mitt með litlu festivali og því var ákvörðunin tekin að halda Gleðileg Jón aftur en hátíðarhöldin verða 23. september. Í þetta sinn í örlítið stærri umgjörð. Gleðileg Jón hefur fært sig yfir á Gaukinn og í ár eru þrettán hljómsveitir sem munu stíga á svið en line-upið er hreint út sagt ótrúlegt. CELESTINE - CHINO - DÖPUR - FOUR LEAVES LEFT - HUBRIS…

Lesa meira »
+ Export Events