Sick of It All kynna titillag Wake the Sleeping Dragon

Íslandsvinirnir í hljómsveitinni Sick of it all senda frá sér sína tólftu breiðskífu “Wake the Sleeping Dragon” 2. nóvember næstkomandi, en núþegar hefur sveitin gefið okkur forsmekkinn af því sem koma skal með laginu Inner Vision sem sveitin sendi frá sér fyrir skömmu. Nýja lagið (sem eru um leið titil lag plötunnar) fjallar áhrif stórabróðir (“big brother”) á líf almenning og hvernig við gætum stoppað áhrif hans með því að gera eitthvað í málinu. Umrætt lag er að finna hér að neðan:

Skildu eftir svar