Severed Crotch í dordingull á rás 2

Miðvikudaginn 24. mars verða meðlimir hljómsveitarinnar Severed Crotch sérstakir gestir þáttarins dordingull á rás 2. Spjallað verður við sveitina um upphafið og framtíðina, en einnig má heyra frumflutning á nýju lagi sveitarinnar af tilvonandi útgáfu (ómasteruð útgáfa). Hlustið eftir miðnæturfréttir á rás 2 í kvöld.

Skildu eftir svar