Sepultura gefa út Machine Messiah í janúar

Hljómsveitin Sepultura sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni Machine Messiah 14. janúar næstkomandi. Þetta verður 14. breiðskífa sveitarinnar og verður hún gefin út af Nuclear Blast.

1. Machine Messiah
2. I Am The Enemy
3. Phantom Self
4. Alethea
5. Iceberg Dances
6. Sworn Oath
7. Resistant Parasites
8. Silent Violence
9. Vandals Nest
10. Cyber God

Leave a Reply