Saint Vitus með nýja plötu 2012

Gömlu kalarnir í hljómsveitinni Saint Vitus ætla sér að senda frá sér nýja breiðskífu snemma á næsta ári, en sveitin kom saman árið 2008 við miklar vinsældir rokkara heimsins. Nýja platan hefur fengið nafnið Lilly F65 er nafnið tengt lyfjum sem forsprakki sveitarinnar var einkum hrifinn af fyrr á árum.

Eins og stendur er hljómsveitin samansett af þeim Dave Chandler og Mark Adams (upprunalegir meðlimir) ásamt söngvaranum fimmtuga Scott “Wino” Weinric (með frá árinu 1986) og nýjasta meðliminum trommaranum Henry Vasquez.

Nýja platan er væntanelga fyrri hluta næsta árs.

Skildu eftir svar