Rex Brown gefur út sína fyrstu sólóplötu

Fyrrum bassaleikari Pantera og fleirri sveita, Rex Brown, sendir frá sér sýna fyrstu sólóplötu að nafni “Smoke On This” 28. júlí næstkomandi, en í þetta skiptið leggur hann frá sér bassann og tekur þess í stað upp gítarinn í viðbót við að syngja.

Á plötunni Smoke on this, verður að finna eftirfarandi löge, hér að neðan má heyra fyrsta lagið sem kappinn sendir frá sér, lagið Crossing Lines.

01. Lone Rider
02. Crossing Lines
03. Buried Alive
04. Train Song
05. Get Yourself Alright
06. Fault Line
07. What Comes Around…
08. Grace
09. So Into You
10. Best Of Me
11. One Of these Days

Skildu eftir svar