Reign Supreme með nýja þröngskífu

Myndband með hljómsveitinni Reign Supreme frá upptökum á nýju þröngskífunni þeirra “Sky Burial” er nú komið á netið. Það er Mediaskare útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar og er platan væntanleg 19. mars næstkomandi. Umtalað myndband er hægt að finna á Altpress.com.

Skildu eftir svar