Refused – tónleikaplan

Hljómsveitin Refused, sem opinberaði það núna í vikunni að þeir ætli að koma saman á ný til að spila á nokkrum vel völdum tónleikum, hafa hægt og bítandi verið að bæta við tónleikum í ferðalagið. Hér að neðan má sjá stöðuna eins og hún er núna:

13. apríl Indio, Kalifornía BNA – Coachella Festival
20. apríl Indio, Kalifornía BNA – Coachella Festival
27. apríl Berlin, Þýsland – Monster Bash Festival
29. apríl Meerhout, Belgía – Groez Rock Festival
4. júní Arena Fiera Di Rho in Milano, Ítalía (ásamt Soundgarden)
8/9. ágúst – Gautaborg, Svíþjóð – Way Out West Festival

Skildu eftir svar