Refsing með Skurk

Íslenska rokksveitin Skurk sendi frá sér nýtt lag af tilvonandi breiðskífu núna í vikunni, en breiðskífa þessi hefur fengið nafnið Blóðbragð og verður gefin út 1. mars næstkomandi. Jóhann Ingi Sigurðsson gítarleikari hljómsveitarinnar Beneath er þessa dagana að hljóðblanda gripinn, en þangað til er hægt að hlusta á lagið Refsing hér að neðan:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *