Rancid eru Vandræðagemlingar

Bandaríska pönk sveitin Rancid sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni Troublemaker 9. júní næstkomandi, en það eru Hellcat Records og Epitaph Records útgáfurnar sem gefa út efni sveitarinnar. Eins og svo oft áður er það Brett Gurewitz (Bad Religion og stofnandi Epitaph útgáfunnar) sem vinnur plötuna með sveitinni, en á henni verður minnst að finna um 17 lög (19 í delúx útgáfunni). Lagalisti plötunnar:

1. Track Fast
2. Ghost of a Chance
3. Telegraph Avenue
4. An Intimate Close Up of a Street Punk Trouble Maker
5. Where I’m Going
6. Buddy
7. Farewell Lola Blue
8. All American Neighborhood
9. Bovver Rock and Roll
10. Make It Out Aliv
11. Molly Make Up Your Mind
12. I Got Them Blues Again
13. Beauty of the Pool Hal
14. Say Goodbye to Our Heroes
15. I Kept a Promise
16. Cold Cold Blood
17. This Is Not the End
Bónus:
18. We Arrived on Time
19. Go on Rise Up

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *