Búast má við nýjum disk frá hljómsveitinni Radiohead núna í sumar. Diskurinn verður gefin út af Capitol útgáfunni og verður samkvæmt útgáfuáætlun gefin út á þjóðhátíðardegi íslendinga, 17. júní.
Búast má við nýjum disk frá hljómsveitinni Radiohead núna í sumar. Diskurinn verður gefin út af Capitol útgáfunni og verður samkvæmt útgáfuáætlun gefin út á þjóðhátíðardegi íslendinga, 17. júní.