Prong – nýtt lag!

Nýtt lag, Eternal Heat, með hljómsveitinni Prong er komið á netið. Lagið verður að finna á tilvonandi breiðskífu Prong að nafni “Carved Into Stone”. Platan verður gefin út af Long Branch Records útgáfunni 24. apríl næstkomandi, en fyrir áhugasama þá er hægt að hlusta á umtalað lag hér: metalinsider.net.

Skildu eftir svar