Prevail sendir frá sér War Will Reign

Danska þungarokksveitin Prevail sendir frá sér nýja breiðskífu um miðjan októbermánuð að nafni War Will Reign, en sveitin inniheldur fyrrum meðlimi dönsku sveitarinnar Svartsot. Fyrir áhugasama er hægt að kynna sér bandið nánar á facebook síðu sveitarinnar hér: https://www.facebook.com/prevaildk/ og með því að hlusta á nýtt lag með sveitinni hér að neðan:

Skildu eftir svar