Pictura Poesis – Sinfóníu dauðarokk frá Hollandi með tónleika í Reykjavík á laugardaginn

Hollenska þungarokksveitin Pictura Poesis kemur hingað til lands um helgina og heldur tónleika á Gauknum ásamt hljómsveitinum Devine Defilement, Dead End og Moronic.

Með Pictura Poesis í ferð er önnur hollensk sveit að nafni Dead End, en sveitin er á tónleikaferðlagi um evrópu þessa dagana.

Tónleikarnir verða núna á laugardaginn (6. október) og kostar aðeins 1000 kr. inn.

Hægt er að hlusta á Pictura Poesis

Dead End:

Devine Defilement:

Skildu eftir svar