Phil Anselmo og Warbeast

Hljómsveitin Warbeast stefnir á útgáfu á split plötu með engum öðrum en fyrrum söngvara Pantera (og núverandi söngvara Down), Philip Anselmo. Warbeast verður með 2 lög á plötunni að nafni IT og Birth of A Psycho og búast við því að Anselmo verði einnig með tvö lög. Útgáfan á split plötunni er áætluð í september og verður það þá í fyrsta skipti sem Phil Anselmo sem sóló listamaðu gefur út efni. Kappinn hefur lengi unnið að sinni fyrstu sólóplötu (að nafni Walk Through Exits Only”) og má búast við útgáfu á henni snemma á næsta ári.

Fyrir ykkur sem ekki þekkið til WARBEAST þá er hægt að hlusta á lag með sveitinni hér að neðan:

Leave a Reply