Onno CroMag RIP

Gamla harðkjarna kempan Onno Cromag (Onno van Ravestijn) er látinn samkvæmt fréttum á netinu. Kappinn hefur í langan tíma fyrir talsmaður harðkjarna tónlistar um allan heim og stofnaði útgáfun Strength Records með Roger Miret (Agnostic Front). Í gegnum tíðina hefur Onno verið mikið fyrir útgáfur á safndiskum á borð við Respect Your Roots seríuna, sem hefur nú komið út í nokkrum útgáfum (Hollland, Evrópu og nú síðast heimsútgáfan).

Skildu eftir svar