Nýtt myndband með Comeback Kid

Kanadíska harðkjarnasveitin Comeback Kid skellti nýverið myndbandinu “Somewhere, Somehow” á netið, en lagið verður að finna á tilvonandi breiðskífu sveitarinnar “Outsider“. Platan verður gefin út 8. september og verða það Nuclear Blast/New Damage Records sem gefa út skífuna. Umrætt myndband má sjá hér að neðan:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *