Nýtt myndband frá Meshuggah

Sænsku snillingarnir í hljómsveitinni Meshuggah eru búnir að senda frá sér nýtt myndband við lagið Demiurge Lagið erað finna á hinn stórgóðu Koloss breiðskífu sem er sjöunda breiðskífa sveitarinnar, en Koloss var gefin út í mars mánuði á þessu ári. Tvær útgáfur eru í boði af plötunni, “þessi venjulega” og önnur með auka DVD mynddisk þar sem hægt var að fylgjast með gerð plötunnar í viðbót við tónleikamyndband með sveitinni frá Indlandi.

Skildu eftir svar