Nýtt myndband frá Ion Dissonance

Kanadíska þungarokksveitin Ion Dissonance er kominn á fullt skrið og sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni “Cast the First Stone” 18 nóvember næstkomandi, en það er Goodfight Music útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar. Lagið skellti í gær laginu “To Lift The Dead Hand Of The Past” á netið og er því hægt að sjá myndband við lagið og hlusta á það um leið hér að neðan:

Skildu eftir svar