Nýtt lag með Faith no more komið á netið

Bandaríska rokksveitin Faith No More hefur skellti nýverið laginu Superhero af tilvonandi breiðskífu á netið. Nýja platan hefur fengið nafnið Sol Invictus og verður gefin út 19. maí næstkomandi af Reclamation/Ipecac útgáfunum: Lagalisti plötunnar hefur verið gerður opinber og hann er eftirfarandi:

1. “Sol Invictus”
2. “Superhero”
3. “Sunny Side Up”
4. “Separation Anxiety”
5. “Cone of Shame”
6. “Rise of the Fall”
7. “Black Friday”
8. “Motherfucker”
9. “Matador”
10. “From the Dead”

Hér að neðan má hlusta á nýja lagið Superhero:

Skildu eftir svar