Nýtt lag frá Vetri

Svart/dauðamálmsveitin Vetur hefur sent frá sér nýtt lag sem nefnist Bálför. Sveitin, sem er skipuð Jóhanni Inga Albertssyni, Kristjáni “Breytara” Heiðarssyni og Magnúsi “Madda” Halldóri Pálssyni, sendi frá sér þröngskífuna Vætti síðastliðið vor í gegnum Tutl plötuútgáfuna í Færeyjum.

Lagið má finna hér:

Skildu eftir svar