Nýtt lag á netinu með Melvins – tvöföld plata á leiðinni!

7. júlí næstkomandi sendir hin goðsagnakennda hljómsveit The Melvins frá sér nýja plötu að nafni “A Walk With Love and Death“, en það er Ipepac útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar. Sveitin hefur skellt laginu Christ Hammer á netði (og er hægt að hlusta á hér að neðan). Nýja platan er tvöföld og skiptast plöturnar í “Love” og “Death” hluta, en sjá má lagalista platnana hér að neðan:
Love
1. “Aim High”
2. “Queen Powder Party”
3. “Street Level St. Paul”
4. “The Hidden Juice”
5. “Give it to Me”
6. “Chicken Butt”
7. “Eat Yourself Out”
8. “Scooba”
9. “Halfway to the Bakersfield Mall”
10. “Pacoima Normal”
11. “Park Head”
12. “T-Burg”
13. “Track Star”
14. “The Asshole Bastard”

Death
1. “Black Heath”
2. “Sober-delic (acid only)”
3. “Euthanasia”
4. “What’s Wrong With You”
5. “Edgar the Elephant”
6. “Christ Hammer”
7. “Flaming Creature”
8. “Cactus Party”
9. “Cardboro Negro”

Hér má sjá fyrstu kynningu heimsins á nýju plötunni, en þetta er ekki fyrir viðkvæma:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *