Nýtt efni með Terror

Bandaríska harðkjarnasveitin Terror sendi nýverið frá sér nýja breiðskífu að nafni “Total Retaliation”. Nýja platan er gefin út af Pure Noise útgáfuni og inniheldur platan 13 ný lög, en lagalisti plötunnar er sem hér segir:

Lagalisti:

 1. This World Never Wanted Me
 2. Mental Demolition
 3. Get Off My Back
 4. One More Enemy
 5. Break The Lock
 6. In Spite Of These Times
 7. Total Retaliation
 8. Post Armageddon Interlude
 9. Spirit of Sacrifice
 10. I Don’t Know You
 11. Behind The Bars
 12. Suffer The Edge Of The Lies
 13. Resistant To The Changes

Skildu eftir svar